Knattspyrnudeild gefur út ÍR-blaðið! graphic

Knattspyrnudeild gefur út ÍR-blaðið!

12.08.2019 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild gaf á dögunum út sitt árlega ÍR-blað.

Í blaðinu er að finna fullt af skemmtilegum fróðleik og lesefni um fótbolta, meistaraflokkana efnilegt knattspyrnufólk á uppleið í félaginu okkar.

Vefslóðin HÉR veitir aðgang að blaðinu.

Áfram ÍR!

X