Jon byrjaði ungur að æfa júdó og er hann nú einn af efnilegustu júdómönnum landsins.
Hann er bæði mikill keppnismaður og framúrskarandi þjálfari.
Jon er líklegur til að verða afreksmaður í íþróttinni í framtíðinni.
Foreldrar Jons koma frá Kósovó þar sem mikil hefð er fyrir iðkun á júdó. Þess má geta að faðir Jon og föðurbróðir börðust um Íslandsmeistaratitilinn í júdó á tíunda áratugnum.
Við væntum mikils af Jon í framtíðinni bæði sem afreksmaður og þjálfari.