Íþróttafélag Reykjavíkur

Jólanámskeið knattspyrnudeildar 2018

Jólanámskeið knattspyrnudeildar ÍR

Jólanámskeið knattspyrnudeildar ÍR verður haldið í ár eins og síðustu ár. Kristján Gylfi og Sigfús Ómar verða yfirþjálfarar á námskeiðinu, sem haldið verður í Seljaskóla dagana 27-29. desember (3 dagar). Námskeiðið er ætlaði bæði stelpum og strákum.

X