Ívan Óli Santos, valinn í U16 graphic

Ívan Óli Santos, valinn í U16

14.03.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingurinn, Ívan Óli Santos, var valinn í U16 ára landsliðs Íslands fyrir UEFA mót í apríl.  Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í UEFA Development Tournament, en það fer fram í Króatíu 2.-7. apríl.

Ísland mætir þar Króatíu, Austurríki og Bólivíu, en um er að ræða æfingamót á vegum UEFA.

ksi_ivan

X