Íþróttafélag Reykjavíkur

Ísak Wíum áfram yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar

Ísak Wíum, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR gert nýjan samning við deildina um áframhaldandi störf til næstu ára.

Samningurinn er til þriggja ára eða loka tímabils 2023/24.
Ísak er uppalinn ÍR-ingur og hefur í stöðu yfirþjálfara unnið öflugt starf í þágu körfuboltans í Breiðholti.

Við ÍR-ingar óskum Ísaki og körfuknattleiksdeildinni til hamingju með fregnirnar!

HÉR má sjá fréttatilkynninguna frá vef körfuknattleikdeildarinnar.

 

X