Ísak Wíum áfram yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar graphic

Ísak Wíum áfram yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar

12.03.2021 | höf: ÍR

Ísak Wíum, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR gert nýjan samning við deildina um áframhaldandi störf til næstu ára.

Samningurinn er til þriggja ára eða loka tímabils 2023/24.
Ísak er uppalinn ÍR-ingur og hefur í stöðu yfirþjálfara unnið öflugt starf í þágu körfuboltans í Breiðholti.

Við ÍR-ingar óskum Ísaki og körfuknattleiksdeildinni til hamingju með fregnirnar!

HÉR má sjá fréttatilkynninguna frá vef körfuknattleikdeildarinnar.

 

X