ÍR-stelpur í handbolta valdar í unglingalandslið graphic

ÍR-stelpur í handbolta valdar í unglingalandslið

29.09.2021 | höf: ÍR

HSÍ opinberaði nú á dögunum val sitt á hópum fyrir U16 kvenna, U15 kvenna og U18 kvenna.

Í öllum hópum er að finna ÍR-inga sem er gríðarlega ánægjulegt.

Í æfingahóp U15 er Agnes Ýr Bjarkadóttir fulltrúi ÍR-inga. Æfingar fara fram 8.-10. október nk.

Í æfingahóp U16 er Sóley Björt Magnúsdóttir fulltrúi ÍR-inga. Æfingar fara fram 8.-10. október nk.

Í keppnishópi U18 er markvörðurinn Ísabella Schöbel Björnsdóttir. Hún er í hópi 16 leikmanna sem leika tvo vináttulandsleiki gegna Dönum

 

Við óskum þessum frábærtu ÍR-stelpum til hamingju með áfangann!

X