ÍR Skokk verður með byrjendanámskeið 6. september nk. graphic

ÍR Skokk verður með byrjendanámskeið 6. september nk.

30.08.2021 | höf: ÍR

ÍR SKOKK verður með byrjendanámskeið sem hefst mánudaginn 6. september næstkomandi kl. 17:30.
Æfingar eru á mánudögum og miðvikudögum.
Lagt er af stað frá ÍR heimilinu við Skógarsel.
Þjálfari er Valur Kristjánsson
Verð er 13.700 fyrir fjögurra vikna námskeið og aðild að hlaupahópnum fram að áramótum.
ÍR SKOKK hópurinn á sér langa sögu og hefur hlaupið um Breiðholtið og nágrenni í tugi ára.
Við tökum vel á móti öllum sem hafa áhuga á að hlaupa í skemmtilegum félagsskap. Það kostar ekkert að mæta og prófa!
Hér er tengill á viðburðinn á Facebook: https://fb.me/e/153ZZVfoU
X