Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) birti í gær þann 18. desember æfingahópa yngri landsliða en hóparnir munu æfa öðru hvoru megin við áramótin. Átján ÍR-ingar voru valdir í æfingahópana. Hér fyrir neðan má sjá hvaða ÍR-ingar munu æfa með yngri landsliðum nú um áramótin:

U-21 árs landslið karla

Arnar Freyr Guðmundsson, ÍR
Pétur Árni Jónsson, ÍR

Sveinn Andri Sveinsson, ÍR

Sveinn Jóhannsson, ÍR

 

U-19 ára landslið kvenna

Tinna Stojanovic, ÍR

 

U-17 ára landslið karla

Adam Thorstensen, ÍR

Daníel Atli Zaiser, ÍR

 

U-17 ára landslið kvenna

Guðlaug Embla Hjartadóttir, ÍR

 

U-15 ára landslið karla

Björgvin Hlynsson, ÍR

Egill Skorri Vigfússon, ÍR

Skúli Ásgeirsson, ÍR

Theodór Sigurðsson ÍR

 

U-15 ára landslið kvenna

Ísabella Schobel Björnsdóttir, ÍR

Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR

 

Hæfileikmótun HSÍ og Bláa lónsins – Stúlkur

Birna Ósk Bjarnadóttir, ÍR

Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir, ÍR

Dagný Rós Hlynsdóttir, ÍR

Guðrún Bergrós Ingadóttir, ÍR

 

ÍR vill óska þeim til hamingju og velfarnaðar á nýju ári.

X