ÍR fimleikar taka þátt í Vinamóti Gerplu um helgina en 55 lið eruð skráð, 16 í 4. flokki og 10 í 5. flokki.

Þau sem keppa fyrir hönd ÍR eru

 

4.flokkur

Bjarney Hulda Brynjarsdóttir

Birgitta Kamí Jónsdóttir

Emelía Katrín Sævarsdóttir

Katrín Hulda Tómasdóttir

Máney Tinna Óttarsdóttir

Megija Zelmene

Ranja Asbai

Tinna Mai N. Sólborgardóttir

 

5.flokkur

Aya Aksari

Benjamín Þór Jónsson

Bryndís Elfa Blöndal

Chahd Ababou

Eyjólfur Már Helgason

Júlía Wolkowicz

Sóldís Lilja Hermannsd. Austmar

Sunna Tam N. Sólborgardóttir

 

Þjálfaranir

Robert Bentia, Viktoría Helgadóttir og Sóley Birta Hjartadóttir munu fylgja þeim um helgina

 

Óskum fimleikakrökkunum okkar góðs gengis og góðar skemmtunar en

framundan eru svo tvö önnur mót, Íslandsmót í Stökkfimi og Íslandsmót í Hópfimleikum og er mótið

um helgina mikilvæg æfing fyrir þau en þetta er annað mótið sem ÍR fimleikar keppa á frá upphafi hópfimleika

 

X