ÍR auglýsir eftir sumarstarfsfólki graphic

ÍR auglýsir eftir sumarstarfsfólki

23.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið og umhirðu vallarsvæðis félagsins.

Annars vegar eru störf fyrir 17-25 ára ungmenni og hins vegar störf fyrir unglinga á vinnuskólaaldri (9.-10. bekkur).  Viðkomandi þurfa að hafa lögheimili í Reykjavík.

Áhugasamir hafi samband í síðasta lagi mánudaginn 5. mars n.k. á netfangið:  thrainn@ir.is

Þráinn Hafsteinsson
Íþróttastjóri ÍR

X