Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta mánudag, 7. september.

 

Þjálfari verður Jón Sævar Þórðarson en hann þjálfaði sama námskeið í fyrra með góðum árangri.

Í ár verður sú breyting á að frítt verður á námskeiðið fyrir alla eldri borgara!

Að æfingum loknum verður salurinn opinn fyrir Boccia á milli 11:00 og 12:00.

 

Frekari upplýsingar má nálgast í gegnum skrifstofu félagsins.
Sími: 587-7080
Email:ir@ir.is

Áfram ÍR!

X