Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta fimtudag, 1. september.
Þjálfari verður Atli Snædal en hann þjálfaði sama námskeið í fyrra með góðum árangri.
Æfingar fara fram mánudaga og fimmtudaga kl: 10:00-11:00 í Skógarseli
Frekari upplýsingar má nálgast í gegnum skrifstofu félagsins.
Sími: 587-7080
Email:ir@ir.is
Áfram ÍR!