Hrafnhild Hermóðsdóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri ÍR

14.07.2020 | höf: ÍR

Í upphafi þessa mánaðar hóf nýr framkvæmdastjóri störf hjá ÍR, Hrafnhild Hermóðsdóttir.
Hrafnhild var ráðin framkvæmdastjóri ÍR í upphafi þessa árs en kemur nú til starfa eftir barneignarleyfi.

Hrafnhild gengdi áður stöðu íþróttastjóra ÍR og er því öllum hnútum kunnug innan félagsins.

Við ÍR-ingar óskum Hrafnhild velkomna!

X