Hrafnhild Eir er með BSc í Íþróttafræði, MS í Íþrótta- og heilsufræði auk BS í viðskipafræði.  Hún er mikill ÍR-ingur, hóf ÍR feril sinn í handbolta en snéri sér síðan að frjálsum íþróttum og hefur verið öflugur liðsmaður í Frjálsíþróttadeild ÍR, bæði sem þjálfari og iðkandi  og á hún að baki í gegnum tíðina nokkur Íslandsmet í hlaupagreinum.

Hrafnhild kemur til starfa þann 8. október næstkomandi og bjóðum við nýjan íþróttastjóra hjartanlega velkominn til starfa í þetta spennandi, fjölbreytta og skemmtilega starf fyrir okkur ÍR-inga.

 

X