HM-tippleikur ÍR!
Nú styttist óðum í heimsmeistaramótið og við ætlum að taka þátt!
Reglurnar eru einfaldar. Þú giskar á eftirfarandi spurningar:
• Hvaða land verður heimsmeistari?
• Hvaða land lendir í 2. sæti?
• Hvaða land lendir í 3. sæti?
• Hvaða leikmaður verður valinn bestur?
• Hvaða leikmaður verður markahæstur?
Eitt stig fæst fyrir hvert rétt svar.
Glæsileg verðlaun í boði!
1. sæti: Gjafabréf frá Icelandair að verðmæti kr. 30.000, 2 gjafabréf frá Maíkaí, 2 gjafabréf frá Hamborgarabúllu Tómasar og Nive gjafasett.
2. sæti: Inneign í Samkaupsappinu að fjárhæð kr. 20.000, 2. gjafabréf frá Maíkaí, 1 gjafabréf frá Hamborgarabúllu Tómasar og Nivea Gjafasett.
3. Sæti: Gjafabréf frá 66°norður að verðmæti kr. 10.000, 2 gjafabréf frá Maíkaí, 1 gjafabréf frá Hamborgarabúllu Tómasar og Nivea gjafasett.
Þá verða þátttakendur dregnir af handahófi og geta þeir m.a. unnið gjafabréf í Jóa Útherja, gjafabréf frá Hamborgarabúllu Tómasar og gjafasett frá Nivea
Verð fyrir þátttöku er 3000 kr. sem þarf að leggja inná reikning 0115-26-040399, kennitala 560284-0399.
Skýring: „Tippleikur HM“
Smellið á hlekkinn hér að neðan til að taka þátt
Áfram ÍR!