Frístundarútan er komin í jólafrí yfir hátíðirnar.
Jafnframt er komið jólafrí í flestum deildum 1. – 4. bekkjar.
Fyrsti dagur hjá rútunni eftir áramót verður þriðjudaginn 3. janúar.

X