Flugeldasýning ÍR 30. desember klukkan 20:15 graphic

Flugeldasýning ÍR 30. desember klukkan 20:15

30.12.2019 | höf: ÍR

Ein af hefðum ÍR-inga er að fjölmenna á flugeldasýningu knattpyrnudeildarinnar 30. desember ár hvert.

Í ár verður sýningin á sýnum stað en hún hefst stundvíslega klukkan 20:15!

Við hvetjum ÍR-inga og alla sem áhuga hafa til að mæta í Skógarselið í kvöld. Enn fremur verður knattspyrnudeildin með flugeldasölu í ÍR-heimilinu fram til klukkan 16:00 á gamlársdag!

 

Áfram ÍR!

X