Ekki harka af þér höfuðhögg! graphic

Ekki harka af þér höfuðhögg!

15.10.2019 | höf: ÍR

Fyrr á þessu ári gaf ÍSÍ út myndbönd í samstarfi við KSÍ um höfuðhögg í íþróttum.

Í ljósi aukinnar umræðu um þetta málefni innan samfélagsins viljum við minna aftur á mikilvægi þess að kynna sér þetta nánar.

Mikilvægt er að allt íþróttafólk og aðstandendur þess skoði myndböndin.

HÉR er einnig slóð inná frekari umfjöllun hjá KSÍ.

Áfram ÍR!

X