AUKA AÐALFUNDUR ÍR

27.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) boðar til auka aðalfundar félagsins í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12,  laugardaginn 4. febrúar n.k. kl. 16:00

Dagskrá:

1.            Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
2.            Kosning fundarstjóra og fundarritara.
3.            Nýr samningur ÍR og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu og rekstur íþróttamannvirkja í
Suður-Mjódd og Breiðholti tekinn til umræðu og afgreiðslu.
4.            Fundarslit.

 

 

X