Búið er að birta ársskýrslu félagsins en finna má skýrsluna hér undir útgefið efni

Hvetjum alla ÍR-inga sem áhuga hafa að kynna sér síðasta starfsár ÍR.

Viljum einnig minna á að Aðalfundur ÍR verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 10. júní kl. 17:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12.

Að fundi loknum verða framkvæmdir á svæði ÍR kynntar og farið í skoðunarferð um mannvirkin og svæðið.

Boðið verður upp á léttar veitingar.

Hvetjum alla ÍR inga til að mæta og taka þátt í aðalfundarstörfum!

 

X