ÍR 31.12.2020 | höf: ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur vill þakka fyrir stundirnar á árinu sem nú er að líða.
Björtum augum horfum við fram á næsta ár og hlökkum til að taka á móti iðkendum og félagsmönnum í húsakynnum ÍR í leik og starfi.
Hér að neðan fylgir stutt ávarp frá formanni félagsins, Ingigerði Guðmundsdóttur!
Áfram ÍR!