Við hjá Íþróttafélagi Reykjavíkjur erum ótrúlega lánsöm og þakklát með okkar rúmlega 1000 sjálfboðaliða.

Án sjálfboðaliða væri íþróttastarf í Reykjavík ekki mögulegt.

Alla daga erum við þakklát fyrir hvern og einn einasta sjálfboðaliða.

Takk fyrir okkur alla daga og alveg sérstaklega í dag.

Áfram Íþróttafélag Reykjavíkur

X