Æfingar barna- og ungmenna aftur af stað 18. nóvember! graphic

Æfingar barna- og ungmenna aftur af stað 18. nóvember!

16.11.2020 | höf: ÍR

Æfingar barna- og ungmenna hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur hefjast að aftur miðvikudaginn 18. Nóvember!
Ný reglugerð heilbriðgisráðherra hefur heimilað æfingar barna- og ungmenna fædd 2005 og síðar með og án snertingar verða heimilar á ný inni sem úti.
Enn eru íþróttir fullorðinna fæddra 2004 og fyrr, þar með taldar æfingar og keppnir, hvort sem er innan eða utandyra, með eða án snertingar, eru óheimilar.
Frístundaakstur Breiðholtsrútunnar hefst samkvæmt akstursplani miðvikudaginn 18. Nóvember.
Áfram ÍR!
X