Grindvíkingar  : hjartanlega velkomin. graphic

Grindvíkingar : hjartanlega velkomin.

14.11.2023 | höf: ÍR

Íþróttahúsin okkar og æfingar standa iðkendum í Grindavík opin á meðan á þetta óvissuástand stendur yfir.

Við bjóðum Grindvíkinga sem búa tímabundið í Breiðholti – og víðar –  hjartanlega velkomna til ÍR !

X