SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR á MORGUN KL 13:30 graphic

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR á MORGUN KL 13:30

15.02.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR
FÖGNUM ÁFANGANUM SAMAN

LAUGARDAGINN 16. FEBRÚAR KLUKKAN 13:30
MUNUM VIÐ TAKA SKÓFLUSTUNGU AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI
VIÐ ÍR HEIMILIÐ AÐ SKÓGARSELI 12

BJÓÐUM ALLA VELKOMNA – HVETJUM ALLA TIL AÐ KOMA MEÐ SÍNA SKÓFLU OG TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGUNNI

BJÓÐUM ÖLLUM AÐ ÞIGGJA VEITINGAR EFTIR VIÐBURÐINN

X