Níu leikmenn ÍR í vali U17, U19 og U21 landsliða! graphic

Níu leikmenn ÍR í vali U17, U19 og U21 landsliða!

09.01.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR á hvorki meira né minna níu fulltrúa úr sínum röðum í vali þjálfara yngri landsliða! Um er að ræða verkefni fyrir næstkomandi sumar fyrir U-17, U-19 og U-21 landslið karla og kvenna.
Fulltrúar ÍR í hópunum eru:

U-17 karlalandslið
Egill Skorri Vigfússon
Björgvin Franz Hlynsson
Theodór Sigurðsson
Skúli Björn Ásgeirsson
Arnar Óli Ingvarsson

U-17 kvennalandslið
Anna María Aðalsteinsdóttir
Ísabella Schöbel Björnsdóttir

U-21 karlalandslið
Hrannar Ingi Jóhannsson
Viktor Sigurðsson

Hópana í heild sinni má svo sjá hér!

Við óskum þeim innilega til hamingju með valið og velgengni í komandi verkefnum! ??

 

X