Ísabella valin í EM-hóp U-18 graphic

Ísabella valin í EM-hóp U-18

04.11.2021 | höf: ÍR

Valinn hefur verið landsliðshópur í u-18 ára landslið kvenna sem mun taka þátt í undankeppni EM í Serbíu dagana 22.-27. nóvember nk.

Í hópnum er einn fulltrúi frá ÍR, markmaðurinn Ísabella Schöbel Björnsdóttir.

https://www.hsi.is/u-18-kvenna-hopur-fyrir-undankeppni-em/ 

Við óskum Ísabellu góðs gengis í Serbíu!

Áfram ÍR!

X