Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar graphic

Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar

09.01.2020 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Nú er landslið Íslands að fara að spila á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Í tilefni af því vill ÍR bjóða nýjum iðkendum í öllum aldursflokkum að koma og prófa að æfa handbolta frítt með okkur í janúar.

Æfingatölfur fyrir hvern árgang er hægt að finna hér: https://ir.is/wp-conte…/uploads/2017/…/Handbolti-vor-2020.pdf

Áfram ÍR!

 

 

 

X