Fréttir

1

ÍR í Olís!

11.05.2023 | höf: ÍR

Þá er frábæru umspili lokið með ótrúlegu gærkvöldi þar sem stelpurnar fóru á Selfoss og sigruðu hreinan úrslitaleik um að

1

Aðalfundur hjá handboltanum verður 29. mars kl. 20 Í ÍR heimilinu.

22.03.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR miðvikudaginn 29. mars kl. 20,  í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og

1

Byrjendanámskeið hlaupahóps ÍR

16.08.2022 | höf: ÍR

Langar þig til að byrja að hlaupa og vera í góðu félagsskap í leiðinni? Þá er ÍR skokk kjörið fyrir

1

Ásthildur Bertha semur við ÍR!

16.06.2022 | höf: ÍR

Ásthildur Bertha semur við ÍR! Ásthildur Bertha er uppalin í Fylki en kemur til okkar frá Stjörnunni þar sem hún

1

Karen Tinna framlengir!

15.06.2022 | höf: ÍR

Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við ÍR um tvö ár. Karen Tinna er ein af lykilleikmönnum ÍR og

1

Bjarni tekur við ÍR

07.06.2022 | höf: ÍR

Stjórn handknattleiksdeildar ÍR hefur gert samning við Bjarni Fritzson um þjálfun meistaraflokks karla næstu 3 árin. Þá þakkar stjórn Kristni

1

Sólveig Lára heim til ÍR

01.06.2022 | höf: ÍR

Sólveig Lára Kjærnested hefur verið ráðin þjálfari ÍR í meistaraflokki kvenna. Sólveig Lára hefur leikið 63 A-landsleiki fyrir Íslands hönd

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR haldinn 24. mars kl. 19:30

17.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Þjálfarar óskast fyrir yngri flokka handknattleiksdeildar

09.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Vilt þú taka þátt í frábærri uppbyggingu yngri flokka starfi ÍR og vinna með metnaðarfullum og skemmtilegum þjálfurum? Við leitum

1

Arnar Freyr framlengir sem yfirþjálfari!

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Arnar Freyr Guðmundsson hefur framlengt við handknattleiksdeild ÍR og mun halda áfram störfum sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Eru þetta

1

Karen Ösp og Bjarki Steinn valin best

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Meistaraflokkar karla og kvenna í handknattleiksdeild héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir

1

Jakob Lárusson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna

08.06.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Jakob Lárusson hefur skrifað undir 3.ára samning við handknattleiksdeild ÍR um þjálfun meistaraflokks kvenna.   Jakob tekur við af Finnboga

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar haldinn mánudaginn 17. maí nk.

07.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR mánudaginn 17. maí klukkan 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Níu leikmenn ÍR í vali U17, U19 og U21 landsliða!

09.01.2021 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR á hvorki meira né minna níu fulltrúa úr sínum röðum í vali þjálfara yngri landsliða! Um er að

1

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar farið af stað – dregið 4.desember!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Hausthappdrætti handknattleiksdeildar fór af stað í dag. Í boði eru 141 vinningar, að heildarvermæti 1.150.000 króna! Dregið verður úr miðum

1

Handknattleiksdeild ÍR nýtur tímann og tekur Undirheima í Austurbergi í gegn!

11.11.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Á meðan æfingar eru bannaðar og engin mót eru í gangi hefur þjálfari meistaraflokks karla, ásamt stjórn og starfsfólki Austurbergs

1

Arnar Freyr ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar ÍR!

29.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR býður Arnar Freyr Guðmundsson velkominn til starfa sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Er ráðningin skref til framtíðar sem

1

Meistaraflokkur kvenna sótti tvö stig heim eftir frábæran sigur gegn Víking í gær!

26.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Önnur umferð Grill 66 deild kvenna fór fram í gær þar sem ÍR stelpur sóttu tvö stig heim eftir frábæran

1

Vertu með í Barna- og unglingaráði!

01.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

1

Vetrartaflan opinberuð og skráning hafin. Frítt að prófa í tvær vikur!

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handaboltatímabilið er loksins að hefjast að nýju og hefur vetrartaflan verið opinberuð. Sjá nánar hér! Dagskrá hefst næstkomandi mánudag, 24.

1

Æfingaleikir hjá meistaraflokk karla í handbolta í liðinni viku.

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Strákarnir okkar í meistaraflokk karla hófu tímabilið hjá sér í nýliðinni viku og spiluðu tvo æfingaleiki sem hluti af undirbúningi

1

Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar

09.01.2020 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Nú er landslið Íslands að fara að spila á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Í tilefni af því vill ÍR

1

Bekkjamót ÍR í Softball

06.11.2018 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Bekkjamót ÍR í Softball var haldið 22. september í Austurbergi. Þar mættu hátt á annað hundrað börn uppklædd í alls

1

Softballmót ÍR

05.04.2018 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Gríðarleg stemmning hefur skapast um Softballmót ÍR, sem haldið er ár hvert. Þar gefst íbúum Breiðholts tækifæri á að klæða

1

Grétar Ari kominn í markið hjá ÍR

31.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Haukar hafa komist að samkomulagi við ÍR um að lána Grétar Ara Guðjónsson til þeirra og mun Grétar Ari því

1

Mikill liðstyrkur til meistaraflokks ÍR

04.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Meistaraflokkur karla er aftur kominn í úrvaldsdeildina og hefur heldur betur fengið liðsstyrk, en undanfarið hefur handknattleiksdeilin gert samning við

1

Nýr aðstoðarþjálfari mfl. karla

04.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Okkur er sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýjan aðstoðarþjálfara mfl. karla sem mun að auki stýra ungmenna liðinu okkar.

1

Handboltaskóli ÍR

17.07.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Handboltaskóli ÍR verður haldinn 8.-18. ágúst, áður en formlegar æfingar hefjast. Frábær leið til að flugstarta vetrinum. Allir kakkar fæddir

1

Jón Kristinn sópaði til sín verðlaunum

27.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Okkar maður, Jón Kristinn Björgvinsson, sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ þar sem hann var valinn besti sóknarmaður fyrstu

1

Aðalfundur Handknattleiksdeildar – Ný stjórn

24.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Aðalfundur ÍR var haldinn í gær, 23. maí 2017. Þetta var framhaldsaðalfundur og var helsta málefni fundarins að kjósa nýja

1

Fjórir strákar úr ÍR valdir í U-19 landsliðshópinn

23.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Síðoustu helgi var æfingahelgi hjá U-19 landsliði karla í Austurbergi. Bjarni Fritzson Þjálfari ÍR hefur nýlega tekið við þjálfun landsliðisins.

1

Handboltaskóli ÍR

23.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Handboltaskóli ÍR hefst í vor strax að loknum skóla og eru allir krakkar fæddir 07-03 velkomnir. Þetta er metnaðarfullur handboltaskóli

1

Fjórar stelpur úr ÍR valdar í Reykjavíkurúrvalið

22.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Fjórar stúlkur úr 5. flokki kvenna voru valdar í reykjavíkurúrvalið í handbolta. Reykjavíkurúrvalið mun fara til Noregs að keppa í

1

Handbolta frétt

12.09.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er handbolta frétt

Styrktaraðilar ÍR Handbolti eru
X