Fréttir

1

Arnar Freyr ráðinn yfirþjálfari handknattleiksdeildar ÍR!

29.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handknattleiksdeild ÍR býður Arnar Freyr Guðmundsson velkominn til starfa sem yfirþjálfari yngri flokka deildarinnar. Er ráðningin skref til framtíðar sem

1

Meistaraflokkur kvenna sótti tvö stig heim eftir frábæran sigur gegn Víking í gær!

26.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Önnur umferð Grill 66 deild kvenna fór fram í gær þar sem ÍR stelpur sóttu tvö stig heim eftir frábæran

1

Vertu með í Barna- og unglingaráði!

01.09.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

1

Vetrartaflan opinberuð og skráning hafin. Frítt að prófa í tvær vikur!

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Handaboltatímabilið er loksins að hefjast að nýju og hefur vetrartaflan verið opinberuð. Sjá nánar hér! Dagskrá hefst næstkomandi mánudag, 24.

1

Æfingaleikir hjá meistaraflokk karla í handbolta í liðinni viku.

22.08.2020 | höf: Bjarni Hallgrímur Bjarnason

Strákarnir okkar í meistaraflokk karla hófu tímabilið hjá sér í nýliðinni viku og spiluðu tvo æfingaleiki sem hluti af undirbúningi

1

Frítt í handbolta fyrir nýja iðkendur í janúar

09.01.2020 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Nú er landslið Íslands að fara að spila á Evrópumótinu í handbolta í janúar. Í tilefni af því vill ÍR

1

Bekkjamót ÍR í Softball

06.11.2018 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Bekkjamót ÍR í Softball var haldið 22. september í Austurbergi. Þar mættu hátt á annað hundrað börn uppklædd í alls

1

Softballmót ÍR

05.04.2018 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Gríðarleg stemmning hefur skapast um Softballmót ÍR, sem haldið er ár hvert. Þar gefst íbúum Breiðholts tækifæri á að klæða

1

Grétar Ari kominn í markið hjá ÍR

31.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Haukar hafa komist að samkomulagi við ÍR um að lána Grétar Ara Guðjónsson til þeirra og mun Grétar Ari því

1

Mikill liðstyrkur til meistaraflokks ÍR

04.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Meistaraflokkur karla er aftur kominn í úrvaldsdeildina og hefur heldur betur fengið liðsstyrk, en undanfarið hefur handknattleiksdeilin gert samning við

1

Nýr aðstoðarþjálfari mfl. karla

04.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Okkur er sönn ánægja að kynna fyrir ykkur nýjan aðstoðarþjálfara mfl. karla sem mun að auki stýra ungmenna liðinu okkar.

1

Handboltaskóli ÍR

17.07.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Handboltaskóli ÍR verður haldinn 8.-18. ágúst, áður en formlegar æfingar hefjast. Frábær leið til að flugstarta vetrinum. Allir kakkar fæddir

1

Jón Kristinn sópaði til sín verðlaunum

27.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Okkar maður, Jón Kristinn Björgvinsson, sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ þar sem hann var valinn besti sóknarmaður fyrstu

1

Aðalfundur Handknattleiksdeildar – Ný stjórn

24.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Aðalfundur ÍR var haldinn í gær, 23. maí 2017. Þetta var framhaldsaðalfundur og var helsta málefni fundarins að kjósa nýja

1

Fjórir strákar úr ÍR valdir í U-19 landsliðshópinn

23.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Síðoustu helgi var æfingahelgi hjá U-19 landsliði karla í Austurbergi. Bjarni Fritzson Þjálfari ÍR hefur nýlega tekið við þjálfun landsliðisins.

1

Handboltaskóli ÍR

23.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Handboltaskóli ÍR hefst í vor strax að loknum skóla og eru allir krakkar fæddir 07-03 velkomnir. Þetta er metnaðarfullur handboltaskóli

1

Fjórar stelpur úr ÍR valdar í Reykjavíkurúrvalið

22.05.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Fjórar stúlkur úr 5. flokki kvenna voru valdar í reykjavíkurúrvalið í handbolta. Reykjavíkurúrvalið mun fara til Noregs að keppa í

1

Handbolta frétt

12.09.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er handbolta frétt

Styrktaraðilar ÍR Handbolti eru
X