Frjálsar 01.11.2023 | höf: ÍR
Sunnudaginn 5. nóvember fer Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum fram í Laugardalnum. ÍR á að sjálfsögðu fulltrúa í íslenska liðinu en þau
Frjálsar, ÍR 10.10.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
Á dögunum var Úrvalshópur Frjálsíþróttasambands Íslands kynntur. Það er gleðilegt að segja frá því að í þeim hópi er fjöldi
Frjálsar 30.08.2023 | höf: ÍR
Haustönn í fimleikum og parkor 2023 Skráning er hafin í Fimleika og Parkour og fer hún fram á Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/ir/fimleikar
Frjálsar 14.07.2023 | höf: ÍR
Frjálsíþróttadeild Ármanns býður til Meistaramóts Íslands. Mótið fer fram 28.-30. Júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. Mótið hefst á spjótkasti
Frjálsar 15.03.2023 | höf: ÍR
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla
Frjálsar, ÍR 20.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
26. Stórmót ÍR fer fram í Laugardalshöll um helgina. Búast má við góðri stemningu en yfir 500 keppendur frá 28
Fimleikar, Frjálsar, ÍR 04.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour Skráning í alla æfingahópa er hafin inni á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/ir Æfingar
Frjálsar, ÍR 07.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
2. desember sl. hélt Frjálsíþróttasamband Íslands uppskeruhátíð sína vegna 2022 til að heiðra þá frjálsíþróttamenn sem staðið hafa upp úr
Frjálsar, ÍR 05.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Frjálsíþróttasamband Íslands tilkynnti á dögunum hverjir hefðu náð lágmörkum í Úrvalshóp FRÍ 2022-23. Að sjálfsögðu átti Frjálsíþróttadeild ÍR góðan hóp
Frjálsar, ÍR 04.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Frjálsíþróttasamband Íslands veitti á dögunum seinni hluta afreksstyrkja sinna til handa því okkar mesta frjálsíþróttafólki en þeim er skipt í
Frjálsar, ÍR 23.11.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Silfurleikar ÍR fóru fram laugardaginn 19.nóvember í 25. sinn eftir tveggja ára hlé. Um 550 keppendur á aldrinum 5-17 ára
Frjálsar, ÍR, News 26.10.2022 | höf: ÍR
Körfuknattleiks- og frjálsíþróttakonan Hanna Þráinsdóttir hefur verið tilnefnd í hóp þrjátíu bestu íþróttakvenna í bandarísku háskólunum á þessu ári, en
Frjálsar, ÍR 19.09.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Bronsleikar ÍR verða að þessu sinni haldnir 8. október og fögnum við því að geta haldið leikana án þáttökutakmarkana og
Frjálsar, ÍR 20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Hlynur Andrésson, sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu 20.ágúst. Hann kom í mark á tímanum 1:08:52 og var tæpum sex
Frjálsar, ÍR 20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Reykjavíkurmaraþonið fór fram 20.ágúst en hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í maraþoni. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark á
Frjálsar, ÍR 19.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Guðni Valur Guðnason keppti í úrslitum kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í kvöld. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á Ólympíuleikvanginum
Frjálsar, ÍR 17.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppni kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í dag. Guðni kastaði í seinni kasthópi í
Frjálsar, ÍR 17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Seinni degi Noridc-Baltic U23 mótins lauk í Malmö í dag Frekar hvasst var á mótinu báða keppnisdagana sem hefur væntanlega
Frjálsar, ÍR 17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) varð langfyrst kvenna og sjöunda af 650 þáttakendum í Laugavegshlaupinu 2022 þegar hún hljóp kílómetrana 55 á
Frjálsar, ÍR 12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Um næstu helgi fer fram Nordic-Baltic meistaramótið í Malmö í Svíþjóð. Auk Norðurlandanna keppa Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen á
Frjálsar, ÍR 12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Akureyri í mikilli blíðu á fyrri keppnisdegi og úrhelli á
Frjálsar, ÍR 06.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Andrea Kolbeinsdóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi en hún hljóp á 35:00 mín og sigraði örugglega. Framkvæmd mótsins
Frjálsar, ÍR 30.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Linda Heiðarsdóttir varð í dag í þriðja sæti á Meistaramóti Íslands í hálfu maraþoni á tímanum 1:33:29. Keppnin fór fram
Frjálsar, ÍR 26.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
96. Meistaramót Íslands fór fram helgina 25. – 26.júní í Kaplakrika. ÍR-ingar stóðu sig með prýði og höfnuðu í öðru
Frjálsar, ÍR 16.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Tiana Ósk Whitworth varð þriðja í 100 metra hlaupi á tímanum 11,71 sek sem er jafnframt hennar besti tími í
Frjálsar, ÍR 11.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Íslendingar stóðu sig frábærlega á Smáþjóðameistaramótinu á Möltu og áttu ÍR-ingar sex keppendur í hópnum. Árangur keppenda frá ÍR. Dagur
Frjálsar, ÍR 07.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Dagur Fannar Einarsson setti persónulegt met þegar hann endaði í sjöunda sæti í tugþraut karla á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum í
Frjálsar, ÍR 07.06.2022 | höf: ÍR
Vormót ÍR fór fram á nýjum og glæsilegum frjálsíþróttavelli ÍR í Skógarseli. Mótið var vígslumót valarins. veðrið lék við keppendur,
Frjálsar, ÍR 30.05.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Sjö keppendur frá ÍR hafa verið valdir af stjórn FRÍ, íþrótta- og afreksnefnd FRÍ og afreksstjóra til þátttöku fyrir Íslands
Frjálsar, ÍR 19.05.2022 | höf: ÍR
Góður árangur ÍR-inga ÍR-ingar hafa staðið sig með sóma á erlendum mótum þar sem af er maí. Dagbjartur
Frjálsar, ÍR, News 12.05.2022 | höf: ÍR
Opnun nýs Frjálsíþróttavallar ÍR Þriðjudaginn 10. maí var frjálsíþróttavöllur ÍR í Skógarseli opnaður. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mætti á
Fimleikar, Frjálsar, ÍR, News 21.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
Fimleikar, Frjálsar, ÍR, News 16.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
Frjálsar, ÍR 20.07.2021 | höf: ÍR
Frjálsíþróttadeild ÍR auglýsir eftir yfirþjálfara barna- og unglingastarfs. Starfssvið: Viðkomandi hefur yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins. Viðkomandi sinnir
Frjálsar 16.06.2021 | höf: ÍR
Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri Það var við mjög sérstakar aðstæður sem 95. Meistaramót Íslands fór fram
Frjálsar, ÍR 17.05.2021 | höf: ÍR
ÍR ingar hafa verið í miklu stuði í keppnum að undanförnu. ÍR-ingarni Thelma Lind Kristjánsdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Elísabet
Fótbolti 04.05.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR þriðjudaginn 11. maí kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Frjálsar, ÍR 05.04.2021 | höf: Helgi Björnsson
Á skírdag lést vinur okkar og félagi Brynjar Gunnarsson eftir erfiða baráttu við krabbamein. Brynjar byrjaði ungur að æfa frjálsar
Frjálsar 19.08.2020 | höf: Kristín Birna
ÍR skokk býður upp á fjögurra vikna byrjendanámskeið sem hefst miðvikudaginn 2. september 2020. Hlaupið verður frá ÍR heimilinu við
Frjálsar 18.08.2020 | höf: Kristín Birna
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR fór fram í Laugardalshöll í kvöld. Farið var yfir starfsárið 2019-2020, starf stjórnar, fjárhagsstöðu og árangur iðkenda
Frjálsar 12.08.2020 | höf: Kristín Birna
Dagama 24.8-2.9 standa ÍR fimleikar og Parkour fyrir prufuæfingum, alls sex skipti, fyrir þá sem vilja prófa fimleika og parkour.
Frjálsar 07.08.2020 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson sem æft hefur og keppt í Svíþjóð samhliða námi, hefur verið að gera góða hluti á
Frjálsar 03.08.2020 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson með enn eitt glæsilegt Íslandsmet Hlynur Andrésson setti í gær, 2. ágúst, enn eitt glæsilegt Íslandsmetið en það
Frjálsar, ÍR 24.07.2020 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR teflir fram fjölmennu og sterku liði á MÍ aðalhluta sem fer fram nú um helgina en mótið er haldið
Frjálsar 19.07.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika um helgina. 206 keppendur voru skráðir til leiks frá 19 félögum auk
Frjálsar 05.07.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróki um helgina. ÍR-ingar mættu með 20 manna lið á Sauðárkrók og óhætt
Frjálsar 24.05.2020 | höf: Kristín Birna
Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt
Frjálsar 10.03.2020 | höf: Kristín Birna
Benjamín Jóhann Johnsen hóf nám við High Point háskóla í Norður Karólínu í janúar og byrjaði hann keppnistímabilið erlendis með
Frjálsar 07.03.2020 | höf: Kristín Birna
Það var við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í Bikarkeppni FRÍ þetta árið. Alls voru átta lið sem öttu
Frjálsar 01.03.2020 | höf: Kristín Birna
Tiana Ósk Withworth hljóp bæði 60m og 200m á Mountain West Conference (svæðismeistaramót) í Bandaríkjunum fyrir háskólann sinn, San Diego
Frjálsar 23.02.2020 | höf: Kristín Birna
Seinni dagur Meistaramóts Íslands fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR-ingar nældu sér í nokkur verðlaun og persónulegar bætingar og
Frjálsar 22.02.2020 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi Meistaramóts Íslands lauk í dag og er ÍR í öðru sæti á eftir FH-ingum í heildarkeppninni eins og
Frjálsar 09.02.2020 | höf: Kristín Birna
NM í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi 9. febrúar og átti ÍR tvo keppendur sem kepptu fyrir Íslands hönd
Frjálsar 08.02.2020 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur kynnt val á keppendum á NM innanhúss sem fram fer í Finnlandi sunnudaginn 9. febrúar. Ísland og
Frjálsar 02.02.2020 | höf: Kristín Birna
Það var sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöll í dag þegar 13. RIG fór fram fyrir fullri stúku áhorfenda. Mótið hófst á
Frjálsar 31.01.2020 | höf: Kristín Birna
Á sunnudaginn fer fram frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalshöll. RIG er stutt og skemmtilegt mót þar sem margt
Frjálsar 26.01.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið nú um helgina, 25.-26. febrúar, í Kaplakrika. ÍR vörðu Íslandsmeistartitilinn frá
Frjálsar 19.01.2020 | höf: Kristín Birna
Stórmótið hélt áfram í dag, 19. janúar og náðist mjög góður árangur í mörgum greinum en mikið var um bætingar
Frjálsar 19.01.2020 | höf: Kristín Birna
Fyrri keppisdegi Stórmóts ÍR er lokið en mótið er nú haldið í 24. sinn. Þátttaka Færeyinga setur alltaf skemmtilegan svip
Frjálsar 13.01.2020 | höf: Kristín Birna
Um næstu helgi, 18.-19. janúar, fer fram Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll og er mótið, sem verður það
Frjálsar 10.01.2020 | höf: Kristín Birna
Silfurþrístökk Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 er enn merkasti atburður íslenskrar íþróttasögu. Að ósekju má segja, að fréttin
Frjálsar 02.01.2020 | höf: Kristín Birna
Skráningar í Parkour og fimleika hefjast 3. janúar inni á á heimasíðu ÍR skráning iðkenda. Æfingar í fimleikum hefjast 8. janúar
Frjálsar 01.01.2020 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttadeild ÍR hélt hið árlega Gamlárshlaup í 44. sinn á Gamlársdag. Þrjú met voru slegin, fyrir utan persónuleg met þátttakenda
Frjálsar 30.12.2019 | höf: Kristín Birna
Fjöldi frjálsíþróttafólks nýtti sér gott framtak Fjölnismanna og kepptu á áramóti Fjölnis á næstsíðasta degi ársins. ÍR-ingar létu sig ekki
Frjálsar 30.12.2019 | höf: Kristín Birna
Verðlaunahátíð ÍR 27. desember sl. var verðlaunahátíð ÍR haldin en á henni fengu íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR
Frjálsar 27.12.2019 | höf: Kristín Birna
Birtur hefur listi yfir þá 13 íþróttamenn sem náð hafa tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 15-22 ára 2019-2020. Frjálsíþróttadeild ÍR
Frjálsar 25.12.2019 | höf: Kristín Birna
Þann 19. desember sl. var tilkynnt um val á íþróttafólki Reykjavíkur. Líkt og sex undanfarin ár voru útnefnd íþróttakona og
Frjálsar 18.12.2019 | höf: Kristín Birna
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, varð nýverið þess heiðurs aðnjótandi að vera valin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Bergrún
Frjálsar 15.12.2019 | höf: Kristín Birna
Tiana Ósk öflugá háskólamóti í USA Spretthlauparinn úr ÍR, hún Tiana Ósk Whitworth, gerði það gott á utanhússmóti í Bandaríkjunum
Frjálsar 11.12.2019 | höf: Kristín Birna
Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup Íþróttafélags Reykjavíkur, fagnar 44 ára afmæli sínu á Gamlársdag og eru allir hlauparar, skokkarar, crossfittarar,
Frjálsar 26.11.2019 | höf: Kristín Birna
Laugardaginn 24. nóvember fóru Silfurleikar ÍR fram í Laugardalshöll í 24. skipti en leikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu
Frjálsar 25.11.2019 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar á uppskeruhátíð FRÍ Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í síðastliðinn föstudag, 22. nóvember, en þar var frjálsíþróttaárið 2019 gert
Frjálsar 20.11.2019 | höf: Kristín Birna
Laugardaginn 23. nóvember n.k. verða Silfurleikar ÍR haldnir í 24. sinn en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss
Frjálsar 10.11.2019 | höf: Kristín Birna
Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá
Frjálsar 03.11.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Þriðja og síðasta Framfarahlaup Fimbuls fór fram á Borgarspítalatúninu 3. nóvember við frábærar aðstæður. Það er ljóst að Framfarahlaupin eru
Frjálsar 27.10.2019 | höf: Kristín Birna
Elín Edda Sigurðardóttir hljóp í dag á glæsilegum tíma í heilu maraþoni í Amsterdam maraþoninu. Elín hljóp á 2:44:48 klst
Frjálsar 21.10.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Nýverið birti Frjálsíþróttasamband Íslands upplýsingar um fimm stigahæstu afrek síðasta sumars. ÍR-ingar geta verið stoltir enda áttu þeir fjögur af
Frjálsar 13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal
Frjálsar 25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær, laugardaginn 24. ágúst. Þar er keppt í 10km, hálfu maraþoni og heilu maraþoni en
Frjálsar 25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á meistaramótinu í fjölþrautum sem haldið var á Akureyri um
Frjálsar 11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu
Frjálsar 28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH
Frjálsar 26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sendir tvö karlalið og tvö kvennalið til keppni í Bikarkeppni FRÍ sem fram fer í Kaplakrika á morgun, laugardagnn
Frjálsar 26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttafólk úr ÍR hefur ekki setið auðum höndum að undanförnu. Stór mót eru að baki á erlendri grundu og er
Frjálsar 14.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sigraði í karla- og kvennaflokki og í heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 2019 eins og árin 2017 og 2018 en ef
Frjálsar 13.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrri dagur MÍ fór fram á Laugardalsvelli í dag við frábærar aðstæður, þó svo að keppni hafi byrjað í smá
Frjálsar 08.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann keppti með landsliði Íslands í Evrópubikar í tugþraut í Ribera Brava í Portúgal um helgina og hafnaði í
Frjálsar 07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann keppir með landsliði Íslands í Evrópubikar í fjölþrautum í Ribera Brava í Portúgal og er hann í 7.
Frjálsar 07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Ármannshlaupið fór fram 3. júlí en hlaupið er þekkt fyrir hraða og flata braut og litu nokkrar bætingar dagsins ljós
Frjálsar 30.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frábær helgi er að baki hjá íslensku frjálsíþróttafólki. Ungmenna stórmótið Bauhaus Junioren gala gaf af sér glæsileg afrek þegar Íslandmetið
Frjálsar 25.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Keppnistímabil afreksfólks ÍR í frjálsíþróttum fer af stað af miklum krafti og sem stendur eru níu ÍR-ingar sem komast inn
Frjálsar 17.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sigraði örugglega í heildarstigakeppninni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem haldið var á Selfossi um helgian. Alls hlutu ÍR-ingar
Frjálsar 14.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen (f. 1996) keppti í tugþraut á móti í Uppsala í Svíþjóð um síðustu helgi en hann var
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR bætti á dögunum 2 ára gamalt Íslandsmet í sleggjukasti með 4 kg sleggju (Íslandsmet fullorðinna) þegar hún
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Nokkrir ÍR-ingar sprettu úr spori í Fjölnishlaupinu í einmuna veðurblíðu á Uppstigningardag. Hlaupið var jafnframt MÍ í 10km götuhlaupi og
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi er nú lokið og Ísland og við í ÍR getum gengið mjög sátt frá borði, frábær árangur
Frjálsar 13.05.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar hafa verið áberandi í götuhlaupum að undanförnu en almennt eru götuhlaup að draga að sér gríðarlegan fjölda fólks á
Frjálsar 29.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Elín Edda hljóp sitt fyrsta heila maraþon í Hamborgarmaraþoninu, sem fram fór 28. apríl. og stóð sig hreint frábærlega, hljóp
Frjálsar 25.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það var blíðskapar veður í höfuðborginni í hádeginu þegar Víðavangshlaup ÍR var ræst í 104. sinn. 663 hlauparar á öllum
Frjálsar 23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Hlaupum saman út í sumarið! Langar þig að byrja að hlaupa og vera í góðum félagsskap í leiðinni? Þá er
Frjálsar 23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 104. sinn á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 12. Hlaupið er 5 km götuhlaup sem
Frjálsar 24.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Langhlaupararnir sitja svo sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Hlynur Andrésson varð í dag fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10
Frjálsar 21.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla
Frjálsar 10.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Lenovomóti FH fór fram nú um hekgina í Kaplakrika. Þar hljóp Sæmundur Ólafsson sinn besta tíma í 800m innanhúss, 1:52,83
Frjálsar 08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson ÍR keppti með frábærum árangri í Mönchengladbach í Þýslalandi 3. mars sl. Arnar gerði sé lítið fyrir og
Frjálsar 08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram í fimmta sinn þann 4. mars í Kaplakrika. ÍR sendi 16 keppendur leiks
Frjálsar 02.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR fagnaði sigri í 13. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Eitt Íslandsmet féll
Frjálsar 28.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það verður mikið um að vera í frjálsum um komandi helgi. Ísland mun eiga tvo keppendur á EM innanhúss sem
Frjálsar 24.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar urðu í dag Íslandsmeistarar í kvennaflokki á meistaramótinu í frjálsíþróttum innan húss, en mótið var haldið í Kaplakrika um
Frjálsar 17.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR átti átta keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór um helgina, en þó vantaði nokkra sterka keppendur sem voru
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Ísland 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll um helgina. 341 keppandi frá 15 félögum og héraðssamböndum var skráður til
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamótið í frjálsíþróttum fór fram í Bærum í Noregi í dag. Tveir ÍR-ingar tóku þátt fyrir Íslands hönd, þær Aníta
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson setti í gær, 9. febrúar, enn eitt Íslandsmetið innanhúss þegar hann sigraði í 3000m hlaupi í Ghent í
Frjálsar 09.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það er nóg um að vera hjá frjálsíþróttafólki um helgina. Meistaramót yngstu aldursflokkanna fer fram í Laugardalshöll á laugardag og
Frjálsar 03.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar var mætt flest besta og efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins, sem og öflugir
Frjálsar 01.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 3. febrúar og hefst keppnin kl. 12:30. Það verður mikið
Frjálsar 27.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR kom sá og sigraði glæsilega á MÍ 15-22 ára í Kaplakrika um helgina og endurheimti Íslandsmeistaratitilinn úr höndum HSK/Selfoss
Frjálsar 22.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Stórmót ÍR var haldið í Laugardalshöll í 23. sinn helgina 19.-21. janúar. Mótið á sér langa sögu og þar hafa margir
Frjálsar 15.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
23. Stórmót ÍR verður haldið í Laugardalshöll um helgina. Boðið er upp á keppni í flokkum frá átta ára aldri
ÍR 06.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 8. janúar og er skráning hafin inni á https://ir.felog.is/ Hópaskipting: Grunnhópur: 5-6 ára og
Frjálsar 22.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem hlutu flest atkvæði kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins 2018. Þar á
Frjálsar 18.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Gamlárshlaup ÍR verður að vanda haldið á gamlársdag og kjörið að kveðja árið með stæl. Þetta er í 43. sinn
Frjálsar 30.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson úr ÍR keppti í gríðarsterku víðavangshlaupi í Hollandi 25. nóvember sl. Hlaupið fór fram á sama kúrsi og
Frjálsar 26.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll 24. nóvember sl. Á sjötta hundrað börn og unglingar 17 ára og yngri víðsvegar
Frjálsar 10.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamótið í víðavangshlaupum fór fram í Laugardalnum 10. nóvember. Öll Norðurlöndin tefldu þar fram sterkum sveitum en mikil hefð er
Frjálsar 16.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir tryggði sér fyrr í kvöld Ólympíumeistaratitil í 200 m hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna sem nú standa yfir
Frjálsar 15.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Elín Edda Sigurðardóttir úr ÍR náði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í hálfu maraþoni í Münchenarmaraþoninu sem haldið
Frjálsar 06.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Það var mikið fjör í Laugardalshöll í dag þegar rúmlega 200 börn á aldrinum 5-11 ára, sem mörg hver voru
Frjálsar 14.09.2018 | höf: Kristín Birna
Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23.-30. september næstkomandi ætlar
Frjálsar 05.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Fríða Rún Þórðardóttir náði í dag frábærum árangri í 8 km víðavangshlaupi á heimsmestaramóti öldunga sem haldið er í Malaga
Frjálsar 02.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Æfingar á haustönn 2018 hefjast á næstu dögum. Við bjóðum upp
Frjálsar 31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tvær efnilegar frjálsíþróttakonur úr ÍR, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir, hafa verið valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna,
Fimleikar 31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 4. september í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Skipt verður í grunn- og framhaldshóp eins og gert
Frjálsar 28.08.2018 | höf: Kristín Birna
Eins og fram hefur komið á heimasíðu okkar nældi Bergrún Ósk sér í þrjú verðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum
Frjálsar 28.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlaupanámskeið í september og október fyrir byrjendur Byrjendanámskeið Skokkhóps ÍR hefst mánudaginn 3. september og stendur út október. Hlaupið verður frá
Frjálsar 26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Laugardalnum um helgina. Eftir harða og skemmtilega keppni stóð lið ÍR uppi sem
Frjálsar 26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
EM fatlaðra í frjálsum lýkur í Berlín í dag. Þar hefur ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verið í stóru hlutverki og
Fótbolti 23.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Guðni Valur Guðnason og Tiana Ósk Whitworth hlutu boð um að taka þátt í Trond
Frjálsar 21.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
EM fatlaðra í frjálsum stendur nú yfir í Berlín og hófst mótið í gær og lýkur á sunnudag. Sex íslenskir keppendur taka
Frjálsar 19.08.2018 | höf: Kristín Birna
Í dag fór fram Bikarkeppni FRÍ fyrir ungmenni 14 ára og yngri. ÍR-ingar sendu lið til leiks sem stóð sig
Frjálsar 12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á seinni degi NMU20 héldu Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth uppteknum hætti og urðu í tveimur efstu sætunum
Frjálsar 12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar voru að vanda öflugir í götu- og utanvegahlaupum vikunnar. Í Vatnsmýrarhlaupinu (5 km) 9. ágúst sigraði Arnar Pétursson örugglega
Frjálsar 11.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Nú um helgina fara fram Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri og Norðurlanda- og Eystrasaltslandameistaramót 22ja ára og yngri. Á NM
Frjálsar 07.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum fer fram í Berlín dagana 6. til 12. ágúst. ÍR á tvo af fjórum keppendum Íslands, þau Anítu
Frjálsar 29.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR bar sigur úr býtum í bikarkeppni FRÍ sem haldin var í Borgarnesi í gær. ÍR-ingar sem voru ríkjandi bikarmeistarar
Frjálsar 26.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
11 ÍR-ingar eru í landsliðshópunum sem valdir hafa verið til þátttöku á NM U20 og NM/Baltic U23 sem haldin verða í næsta
Frjálsar 19.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Thelma Lind Kristjánsdóttir sló í kvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti kvenna þegar hún kastaði 54,69 m á Kastmóti
Frjálsar 18.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Árni Haukur Árnason ÍR keppti í kvöld í 400m grindahlaupi á Bislet-leikunum í Osló. Þar hljóp hann á sínum öðrum
Frjálsar 15.07.2018 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar sigruðu Meistaramót Íslands í Frjálsíþróttum á Sauðakróki um helgina. ÍR-ingar unnu til 14 Íslandsmeistaratitla, 12 silfurverðlauna og 13 bronsverðlauna. Í
Frjálsar 09.07.2018 | höf: Kristín Birna
Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason var rétt í þessu að bæta sig í kringlukasti þegar hann kastaði 65,53metra á móti í
Frjálsar 09.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
HM 19 ára og yngri fer fram í Tampere Finnlandi í vikunni og á Ísland þrjá keppendur, allar frá ÍR.
Frjálsar 07.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag þriðja í 200 m hlaupi á EM U18 og var tími hennar 23,73 sek.
Frjálsar 06.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari í 100 m hlaupi á EM U18 sem haldið er í Györ í Ungverjalandi.
Frjálsar 05.07.2018 | höf: Kristín Birna
Þær Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kepptu í undanrásum á Evrópumeistaramóti U18 ára í Ungverjalandi í morgun. Elísabet
Frjálsar 05.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Ármannshlaupið fór fram 4. júlí við fínar aðstæður og luku 317 keppendur keppni. Góður árangur náðist í hlaupin en brautin er
Frjálsar 30.06.2018 | höf: Kristín Birna
Spjótkastarinn og ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson stórbætti sig á sterku móti í Þýskalandi í dag þegar hann kastaði 76,19 metra og
Frjálsar 29.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, Världsungdomsspelen, hefjast í dag. Að þessu sinni eru rúmlega 40 ÍR-ingar skráðir til leiks, flestir á aldrinum
Frjálsar 27.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U18 og HM U20.
Frjálsar 26.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tveir ÍR-ingar kepptu í Grote Prijs mótinu Lokeren í Belgíu sl. laugardag. Ívar Kristinn Jasonarson varð 2. í 400m grindahlaupi, hljóp á
Frjálsar 24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Nú um helgina voru haldin meistaramót Íslands í fjölþrautum, öldunga og í aldursflokknum 11-14 ára. ÍR-ingar framkvæmdu fyrrnefndu mótin tvö
Frjálsar 24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á seinni degi Bauhaus Junioren Galan í Mannheim hlupu þrjár íslenskar stúlkur í 200m hlaupinu. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR
Frjálsar 23.06.2018 | höf: Kristín Birna
Bauhaus Junioren Galan boðsmótið hófst í dag og náðist stórgóður árangur í 100m stúlkna þar sem Tiana Ósk Whiworth hljóp
Frjálsar 22.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í gærkvöldi og má segja að ÍR-ingar geti fagnað frábærum árangri þar og miklum bætingum! Í 5
Frjálsar 21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Bauhaus Junioren Galan boðsmótið sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi er orðinn fastur liður hjá yngsta afreksfólkinu í frjálsíþróttum.
Frjálsar 21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Andrea Kolbeinsdóttir hljóp frábært 3000m hindrunarhlaup í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Írisar Önnu
Frjálsar 16.06.2018 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir keppt í 800m hlaupi i á sterku móti í Þýskalandi í dag. Aníta hljóp á sínum besta tíma
Frjálsar 14.06.2018 | höf: Kristín Birna
Vormót ÍR fór fram á Laugardalsvell i í kvöld. Alls voru 144 keppendur skráðir til leiks víðs vegar af landinu.
Frjálsar 10.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen vann til silfurverðlauna á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum, sem haldið var í Ullensaker Kisa í Noregi um
Frjálsar 09.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag glæsilegt Íslandsmet í 200m hlaupi á Smáþjóðameistaramótinu sem fram fór í Liechtenstein. Tími Guðbjargar var
Frjálsar 05.06.2018 | höf: Kristín Birna
Kastararnir okkar halda áfram að standa sig vel. Þau Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðni Valur Guðnason og Thelma Lind Kristjánsdóttir kepptu
Frjálsar 03.06.2018 | höf: Kristín Birna
Það hefur mikið gengið á hjá frjálsíþróttafólkinu okkar um helgina en ÍR-ingar kepptu á þrem mismandi stöðum í heiminum, og
Frjálsar 03.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fór fram í Kaupmannahöfn 27. maí – 1. júlí sl. Í úrvalsliði Reykjavíkur kepptu sjö ÍR-ingar k í
Frjálsar 31.05.2018 | höf: Kristín Birna
Vormót HSK fór fram á Selfossi í gærkvöldi. Þar var mikið um góðan árangur og bætingar meðal ÍR-inga. Í 100m
Frjálsar 29.05.2018 | höf: Kristín Birna
Landsliðsval Íslands á Smáþjóðameistaramótið sem fer fram í Liechtenstein 9 júní lyggur fyrir og eiga ÍR-ingar þar 8 af 15
Frjálsar 27.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Stjörnuhlaupið fór fram í Garðabæ í morgun í grenjandi rigningu en ekki miklum vindi. ÍR átti sigurvegara í öllum flokkum
Frjálsar 26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson úr ÍR hefur svo sannarlega verið á góðu skriði upp á síðkastið. Fyrir rúmum mánuði sló hann Íslandsmetið
Frjálsar 26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tveir ÍR-ingar hafa verið valdir til þátttöku á Norðurlandameistaramót ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9.-10.
Frjálsar 13.05.2018 | höf: Kristín Birna
Thelma Lind Kristjánsdóttir sigraði í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) í gær þegar hún bætti sig og setti aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára.
Frjálsar 07.05.2018 | höf: Kristín Birna
Arnar Pétursson í ÍR hljóp á dögunum frábært maraþonhlaup í Hamborg, og varð með því þriðji besti maraþonhlaupari sem Ísland
Frjálsar 29.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson hljóp í morgun frábært maraþon í Hamborg í Þýskalandi. Tími Arnars var 2:24,13 klst sem er þriðji bestu
Frjálsar 22.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson varð í gærkvöld fyrstur Íslendinga til að hlaupa 5 km á undir 14 mínútum þegar hann kom
Frjálsar 20.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR var haldið í 103. sinn í gær, sumardaginn fyrsta. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 5 km hlaup
ÍR 18.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er
Frjálsar 31.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson setti á föstudag Íslandsmet í 10 km hlaupi á Raleigh Relays háskólamótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Tími Hlyns var
Frjálsar 25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Um 40 frjálsíþróttamenn úr meistaraflokki og meistaraflokki U20 munu búa sig undir komandi utanhússtímabil við góðar aðstæður í æfingabúðum í
Frjálsar 25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR átti alla keppendur Íslands á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni 24. mars. Andrea
Frjálsar 23.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingarnir Andrea Kolbeinsdóttir, Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir verða í eldlínunni á HM í hálfu maraþoni sem fer fram
Frjálsar 19.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Elísabet Rut Rúnarsdóttir náði í kvöld lágmarki í sleggjukasti á EM U18 sem fer fram í Györ í Ungverjalandi í
Frjálsar 18.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Góu-mót FH fór fram í Kaplakrika 17. mars sl. Fjöldi ÍR-inga á öllum aldri keppti mótinu sem er eitt það
Frjálsar 17.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands vegna ársins 2018. Sem fyrr á ÍR stóran hluta af hópnum. Hjá konunum voru
Frjálsar 15.03.2018 | höf: Kristín Birna
Í gær fór fram aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR. Þar var farið yfir ýmis mál en meðal annars voru veittar viðurkenningar fyrir
Frjálsar 11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag og sendi ÍR 12 keppendur til leiks. Alls
Frjálsar 11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Thelma Lind Kristjánsdóttir hafnaði í 9. sæti í kringlukasti 23 ára og yngri á Evrópumótinu í kastgreinum í Leiria í
Frjálsar 10.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR bar sigur býtum í 12. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Sveit ÍR
Frjálsar 04.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson keppti í 10km götuhlaupi í Leverkusen í dag, 4. mars. Aðstæður voru frábærar auk þess sem brautin var
Frjálsar 03.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir hljóp í undanrásum í 1500 m hlaupi á HM í gærkvöldi. Henni tókst ekki að hlaupa sig inn
Frjálsar 02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn á HM innanhúss í þetta sinn en hún náði lágmarki í bæði 800m og
Frjálsar 02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Það verður nóg um að vera um helgina í frjálsum og götuhlaupum en hér heima verður keppt í fimmtarþraut kvenna og
Frjálsar 25.02.2018 | höf: Kristín Birna
Öðrum degi Meistaramóts Íslands lauk í dag. Eithvað var um forföll í liðinu en ungt og efnilegt fólk í bland
Frjálsar 24.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Íslands fer fram nú um helgina í Laugardalshöll. Að loknum fyrri keppnisdegi er lið ÍR í öðru sæti í
Frjálsar 22.02.2018 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í umsjá ÍR. ÍR-ingar senda sterkt lið til leiks
Frjálsar 18.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingum tókst ekki að verja titil sinn frá síðasta ári sem Íslandsmeistarar félagsliða, munurinn var þó ekki mikill en HSK/Selfoss
Frjálsar 17.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á MÍ 15-22 ára í dag eignaðist ÍR 8 Íslandsmeistara og hlaut alls 25 verðlaun, flest allra liðanna. Þrátt fyrir
Frjálsar 16.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ 15-22 ára fer fram í Hafnarfirði 17. – 18. febrúar. ÍR sendir 42 keppendur til leiks og að auki
Frjálsar 11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar áttu sex keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Fanney Rún Ólafsdóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir
Frjálsar 11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ öldunga fór fram um helgina í Laugardalshöll. Keppendur voru 68 talsins frá 19 félögum og héraðssamböndum, þar af 16
Frjálsar 06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir setti í kvöld Íslandsmet í 1500 m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 4:09,54 mín á alþjóðlegu
Frjálsar 06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn munu keppa fyrir Íslanda hönd á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Uppsala
Frjálsar 03.02.2018 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttakeppni Reykjavík International fór fram í Laugardalshöll í dag. Eins og oft áður voru ÍR-ingar sem kepptu að standa sig mjög
Frjálsar 29.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramóti 11-14 ára er lokið og sigraði HSK heildarstigakeppnina með glæsibrag. Lið ÍR varð í 6. sæti með 107 stig.
Frjálsar 27.01.2018 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 11-14 ára Fyrri degi MÍ 11-14 ára er nú lokið í Kaplakrika en í dag var keppt í
Frjálsar 27.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ 11-14 ára fer fram í Kaplakrika um helgina. 350 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og héraðssamböndum
Frjálsar 22.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Stórmót ÍR fór fram í 22. sinn helgina 20. – 21. janúar og var þátttaka, árangur og framkvæmd eins og
Frjálsar 20.01.2018 | höf: Kristín Birna
Í dag fór fram fyrri dagur af tveim á 22.Stórmóti ÍR í Laugardalshöll. Rúmlega 700 keppendur taka þátt á mótinu
Frjálsar 15.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Langar þig til að hreyfa þig í góðum félagsskap? ÍR býður upp á 12 vikna námskeið fyrir þá sem vilja
Frjálsar, ÍR 30.12.2017 | höf: Helgi Björnsson
Gamlárshlaup ÍR verður ræst í 42. sinn frá Hörpu á morgun, gamlársdag. Veðurspáin fyrir daginn verður ekki betri, hægur vindur
Frjálsar 16.12.2017 | höf: Kristín Birna
Í gær stóðu ÍBR og ÍTR að móttöku í tilefni af kjöri á íþróttafólki Reykjavíkur og íþróttaliða Reykjavíkur. Aníta Hinriksdóttir
Frjálsar 11.12.2017 | höf: Kristín Birna
Arnar Pétursson og Hlynur Andrésson úr ÍR kepptu báðir í 5km hlaupi um helgina. Hlynur keppti í Bandaríkjunu á 200m
Frjálsar 08.12.2017 | höf: Kristín Birna
Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands var haldin á Cabin 1. desember sl. Farið var yfir árið í máli og myndum og viðurkenningar
Frjálsar 12.11.2017 | höf: Kristín Birna
Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á NM í víðavangshlaupum sem fór fram um helgina í Danmörku. Arnar Pétursson ÍR varð 15.
Frjálsar 31.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson, sem keppir undir merkjum Eastern Michigan háskólans í Bandaríkjunum, sigraði um helgina í úrslitahlaupi Mið-Ameríku svæðismótsins sem haldið
Frjálsar 29.10.2017 | höf: Kristín Birna
Víðavangshlaup Íslands var haldið 28. Október í Laugardalnum á svæðinu kringum Laugardalhöll og á knattspyrnusvæði Þróttar. Hlaupið var haldið sem samvinnuverkefni
Frjálsar 22.10.2017 | höf: Kristín Birna
Haustmaraþon félags marþonhlaupara fór fram 21. október við frábæra aðstæður. Sigurvegari í hálfu maraþoni karla varð Arnar Pétursson 1:15,26 klst,
Frjálsar 08.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Á fjórða hundrað börn 11 ára og yngri tóku þátt á Bronsleikum ÍR, sem haldnir voru í gær. Í aldursflokkum
Frjálsar 03.09.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fjórir ÍR-ingar kepptu í tugþraut á MÍ í fjölþrautum sem fór fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Þrátt fyrir nokkuð
Frjálsar 27.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Seinni degi MÍ 15-22 ára er nú lokið. Lið ÍR sigraði heildarstigakeppnina með yfirburðum og hlaut 469,5 stig, HSK/Selfoss 359,5
ÍR 26.08.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi Meistarmót Íslands 15-22 ára er nú lokið en ÍR var mótshaldari. Veðrið lék sannarlega ekki við keppendur, þjálfar,
Frjálsar 20.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni er lokið á NMU20 og hafnaði sameiginlegt lið Íslands/Danmerku í síðasta sæti. ÍR ingar kepptu í fjölda greina. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Frjálsar 19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrri degi er lokið á NM í Umeå. Enginn Íslendingur komst á pall í einstaklingskeppni en sveit Íslands í 4x
Frjálsar 19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR ingar áttu frábæran dag í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Hlaupið fór fram við frábærar aðstæður og var þátttökumet slegið en
Frjálsar 13.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamót ungmenna 19 ára og yngri verður haldið í Umeå í Svíþjóð helgina 19.-20. ágúst. Sem fyrr sendir Ísland sameiginlegt
Frjálsar 10.08.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir hefur brátt keppni í 800m á heimsmeistaramótinu í London. Hún keppir í undanrásum í dag kl. 18:25 á
Frjálsar 30.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Hafsteinn Óskarsson ÍR varð í 3. sæti í 1500m 55 ára á frábærum tíma 4:33 mín en hann átti best
Frjálsar 30.07.2017 | höf: Kristín Birna
Keppnisdagur Íslendinganna hófst kl. 10:30 út á hjólabraut en þar fór 4 km víðavangshlaup fram. Fínar aðstæður voru á svæðinu,
Frjálsar 29.07.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar tryggðu sér Bikarmeistaratitilinn í dag eftir hörkuspennandi keppni í Kaplakrika við heimamenn. ÍR-ingar urðu í öðru sæti í kvennakeppninni
Frjálsar 29.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Laugardagur 29. júlí Hafsteinn Óskarsson ÍR keppti í 1500m í flokki 55 ára. Hann hljóp í 2. riðli en til
Frjálsar 28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Jón H. Magnússon keppti í lóðkasti 5,45 kg (80 ára) á EM öldunga í gær, fimmtudag. Hann stóð sig frábærlega,
Frjálsar 28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Okkar stúlkur hafa lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, en mótinu lýkur á morgun. Helga Margrét Haraldsdóttir keppti í 100 m
Frjálsar 27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fjórði keppnisdagur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar er liðinn undir lok. Tvær ÍR-stúlkur kepptu í dag, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, sem keppti
Frjálsar 27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót öldunga hófst í dag í Árósum og stendur yfir til 6. ágúst. ÍR-ingar eiga sex fulltrúa á mótinu og
Frjálsar 26.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni heldur áfram á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ. Veðrið hefur sett mark sitt á mótið það sem af er, en
Frjálsar 25.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í dag í úrslitum í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Guðbjörg hljóp á frábærum tíma, 11,78
Frjálsar 24.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp sig í dag inn í úrslitin í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi.
Frjálsar 23.07.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í 5000m og 10000m á braut og Meistaramót öldunga. Á Meistaramóti Íslands í 5000m
Frjálsar 21.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth hefur lokið keppni á Evrópumeistaramóti U20. Í dag hljóp hún í undanrásum í 200m hlaupi. Tiana
Frjálsar 20.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Tiana Ósk Whitworth var rétt í þessu að hlaupa í undanúrslitum í 100m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í Grosseto á
Frjálsar 19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Olympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í 14. sinn dagana 23.-29. júlí í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið verður sett á sunnudag og
Frjálsar 19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót U20 fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 20.-23. júlí nk. ÍR-ingar eiga einn fulltrúa á mótinu, Tiönu Ósk Whitworth
Frjálsar 16.07.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni í kringlukastinu, hann hafnaði í 5. sæti með lengsta kast upp á 57.31m en
Frjálsar 15.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir varð í dag önnur í 800m hlaupi á Evrópumeistaramóti U23 sem fer fram í Bydgoszcz í Póllandi. Aníta,
Frjálsar 15.07.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Gunnarsson keppti í forkeppni kringlukastsins í morgun, hann kastaði lengst 56.57 m í síðasta kasti sínu, kastaði einnig
Frjálsar 13.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrsta keppnisdegi fer nú að ljúka á Evrópumeistaramóti U23 í Póllandi. Aníta Hinriksdóttir hljóp sig létt í gegnum undanrásir 800m,
Frjálsar 11.07.2017 | höf: Kristín Birna
Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð
Frjálsar 09.07.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig vel á Meistaramóti Íslands sem fór fram á Selfossi um helgina. Kvennalið ÍR sigraði með miklum yfirburðum
Frjálsar 04.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót 22ja ára og yngri verður haldið í Póllandi 13. – 16. júlí nk. Níu keppendur hafa náð lágmörkum og
Frjálsar 02.07.2017 | höf: Kristín Birna
Keppni er lokið á Evrópubikarmóti landsliða í fjölþrautum. Tveir ÍR-ingar tóku þátt, þau Helga Margrét Haraldsdóttir og Tristan Freyr Jónsson. Auk
Frjálsar 02.07.2017 | höf: Kristín Birna
Unga íþróttafólkið okkar hélt áfram að standa sig vel í dag í Mannheim. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp 200m á 24.53 sek
Frjálsar 02.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Gautaborgarleikarnir standa nú yfir og á föstudag hlupu Iðunn Björg Arnaldsdóttir (15 ára), Dagbjört Lilja Magnúsdóttir (17 ára), og Dagbjartur
Frjálsar 01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni stendur yfir á Bauhaus Mannheim mótinu í Þýskalandi. Tiana Ósk Whitworth og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frá ÍR eru þar meðal
Frjálsar 01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópubikar landsliða í fjölþraut fer fram nú um helgina í Monzon á Spáni. Tveir ÍR-ingar taka þátt fyrir Íslands hönd, þau
Frjálsar 30.06.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Bauhaus Junioren Gala í Mannheim, Þýskalandi. Þar keppir margt af sterkasta frjálsíþróttafólki heims á aldrinum 16-19
ÍR 28.06.2017 | höf: Kristín Birna
Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari hjá ÍR var í kvöld að ná lágmarki á Evrópumeistaramót U23 ára sem fer fram í Póllandi í
Frjálsar 25.06.2017 | höf: Kristín Birna
Íslenska landsliðið keppti í Evrópukeppni Landsliða á TelAviv í lok júní. Flestir af bestu afreksmönnum ÍR-ingar voru meðal keppenda og
Frjálsar 25.06.2017 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði
Frjálsar 19.06.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild
Frjálsar 18.06.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir sýndi enn og aftur styrk sinn í dag þegar hún hljóp á Demantamótinu í Stokkhólmi. Aníta hljóp á
Frjálsar 17.06.2017 | höf: Kristín Birna
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum keppir í 2. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael helgina 24.
Frjálsar 17.06.2017 | höf: Kristín Birna
Bislet games í Ósló sem nú hefur verið gert að Demantamóti fór fram 15. Júní sl. Mótið skartaði einvala liði
Frjálsar 12.06.2017 | höf: Kristín Birna
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta Hinriksdóttir bætti 30 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur í 1500m hlaupi
Frjálsar 12.06.2017 | höf: Kristín Birna
NM ungmenna í þraut kláraðist á sunnudeginum og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR, keppti í sjöþraut
Frjálsar 11.06.2017 | höf: Kristín Birna
Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fór fram í gær. Þar kepptu þau Elísabet Margreirsdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkellsdóttir, Bryndís María Davíðsdóttir, Sigríður Einarsdóttir,
Frjálsar 11.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum fer fram í Kuortane í Finnlandi um helgina. Að loknum fyrri keppnisdegi er ÍR-ingurinn Tristan Freyr
Frjálsar 06.06.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á sterku móti sem haldið var í Prag nú nýlega. Aníta hljóp
Frjálsar 04.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppendur Íslands á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum voru valdir á dögunum en mótið fer fram 10. – 11. júní í Kuortane
Frjálsar 03.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum stóðu sig með glæsibrag á öðrum og þriðja keppnisdegi. ÍR-ingar voru atkvæðamiklir enda átti ÍR helming
Frjálsar 31.05.2017 | höf: Kristín Birna
Smáþjóðaleikarnir byrjuðu í dag með hörkukeppni hjá Landsliði Íslands. Af 21 keppenda í liðinu eru 10 einstaklingar úr ÍR eins
Frjálsar 29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson keppti í 3000m hindrunarhlaupi á móti í Lexington í Kentucky í Bandaríkjunum 27. maí sl. en markmiðið
Frjálsar 29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir stóð sig frábærlega á móti í Oordegem í Hollandi sl. laugardag. Hún varð í 2. sæti á tímanum
Frjálsar 25.05.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Guðnason ÍR keppti þann 25. maí á sterku móti í Vought í Hollandi. Hann hafnaði í 2. sæti
Frjálsar 21.05.2017 | höf: Kristín Birna
Nú hefur utanhússtímabilið hafist með aldeilis glæsilegri helgi hjá okkar fólki. Í Reykjavík fór fram Íslandsmeistaramótið í 10km götuhlaupi þar
Frjálsar 07.05.2017 | höf: Kristín Birna
Í dag var Landslið Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í lok mánaðarins tilkynnt á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Af 21 keppendum eru
Frjálsar 06.05.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir varð í þriðja sæti í 800 m hlaupi á Payton Jordan Invitational í Stanford þann 5. maí á
Frjálsar 28.04.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson varð í gærkvöldið í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á tímanum
Frjálsar 25.04.2017 | höf: Kristín Birna
Kári Steinn Karlsson kláraði í kvöld Maraþon í Hamborg á tímanum 2:24:03. Þetta er fyrsta maraþon Kára á árinu en
Frjálsar, ÍR 19.04.2017 | höf: Helgi Björnsson
Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup ÍR ræst í hundraðasta og annað sinn. Hlaupið verður ræst á slaginu 12 í
Frjálsar 05.04.2017 | höf: Kristín Birna
Í kjölfarið að frábærum árangri um síðustu helgi var Hlynur Andresson valinn frjálsíþróttamaður vikunnar í Mid-Ameríkuháskóladeildinni (Mid-American Conference). Hlynur setti
Frjálsar 01.04.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu í dag 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært
Frjálsar 28.03.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson byrjaði utanhúss tímabilið með bætingu í 1500m á Releigh Relays í Norður Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp
Frjálsar 12.03.2017 | höf: Kristín Birna
Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað
Frjálsar 10.03.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að
Frjálsar 05.03.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir kom 3. í mark í 800m hlaupi á EM í Belgrade í dag. Hún hljóp mjög skynsamlega, var
Frjálsar 04.03.2017 | höf: Kristín Birna
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta komst áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad, Serbíu í dag.
Frjálsar 04.03.2017 | höf: Kristín Birna
Tristan Freyr Jónsson þurfti því miður að hætta keppni í sjöþraut sem fram fer í Skotlandi nú um helgina. Hann
Frjálsar 03.03.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hann hljóp 3000m á Evrópumeistaramótinu sem fer fram þessa helgi
Frjálsar 03.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aníta Hinriksdóttir lauk nú rétt í þessu undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss. Hún var með besta tíma keppendanna
Frjálsar 02.03.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar eiga tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Belgrade 3. – 5. mars. Þetta eru Aníta Hinriksdóttir
Frjálsar 26.02.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig heldur betur með prýði á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöll um
Frjálsar 24.02.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Eins og áður verður stór og glæsilegur hópur íþróttamanna sem keppir
Frjálsar 19.02.2017 | höf: Kristín Birna
Seinni degin MÍ aðalhluta er nú lokið. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar Meistaramótsins með 32.055 stig en FH-ingar urðu í
Frjálsar 18.02.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi MÍ aðalhluta er nú lokið og er staða ÍR-inga góð þrátt fyrir afföll vegna veikinda í liðinu en
Frjálsar 17.02.2017 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands, aðahluti fer fram í Laugardalshöll dagana 18. og 19. febrúar. ÍR teflir fram flestu af sínu mesta afreksfólki
Frjálsar 14.02.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR hélt sitt 21. Stórmót helgina 11. – 12. febrúar í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53
Frjálsar 12.02.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri dagur Stórmóts ÍR fór vel fram í Laugardalshöll í dag. Óteljandi persónuleg met voru bætt og nokkur aldursflokka- og
Frjálsar 10.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir varð í 2. sæti á gríðarsterku móti í Pólandi. Aðeins Joanna Józwik frá Póllandi, sem leiðir heimslistann, var
Frjálsar 10.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir ÍR verður meðal keppenda á Copernicus boðsmótinu sem fram fer í Torun í Pólandi í kvöld. Meðal þátttakenda
Frjálsar 07.02.2017 | höf: Kristín Birna
Stórmót ÍR verður haldið í 21. sinn um næstu helgi. Mótið stendur bæði laugardag og sunnudag frá kl. 9 til
Frjálsar 05.02.2017 | höf: Kristín Birna
Reykjavík International Games fór fram í Laugardalshöll í dag en þar mættu margir sterkir ÍR-ingar til leiks. Unga og efnilega fjölþrautarfólkið
Frjálsar 02.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir hljóp í kvöld sitt fyrsta 800m hlaup á árinu. Aníta hljóp á 2:02,64 min sem er rúmlega einni sekúndu frá
Frjálsar 28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson
Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim
Frjálsar 22.01.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig glæsilega á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum um helgina. Tristan Freyr Jónsson varð Íslandsmeistari karla í sinni fyrstu
Frjálsar 20.01.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR
Frjálsar 16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson
Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var
Frjálsar 02.01.2017 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu
Frjálsar 22.12.2016 | höf: Helgi Björnsson
ÍR ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru í dag útnefnd frjálsíþróttafólk ársins 2016 af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Þau náðu
Frjálsar 13.12.2016 | höf: Helgi Björnsson
ÍR-ingar náðu mjög góðum árangri í mörgum greinum á Aðvenutmóti Ármanns í frjálsíþróttum í Laugardalshöll á laugardag. Hæst bar afrek
Frjálsar 23.11.2016 | höf: Helgi Björnsson
Góður árangur náðist á Silfurleikum ÍR um liðna helgi og féllu þar þrjú aldursflokkamet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, setti nýtt met
Frjálsar 17.11.2016 | höf: Helgi Björnsson
Silfurleikar ÍR fara fram í 21. sinn næstkomandi laugardag. Rúmlega 600 keppendur eru skráðir til leiks víðsvegar að af landinu.
Frjálsar 06.11.2016 | höf: Helgi Björnsson
Látin er eftir erfið veikindi ein skærasta frjálsíþróttastjarna Íslands á áttunda áratugnum, Ingunn Einarsdóttir. Ingunn var fædd árið 1955 og
Frjálsar 08.08.2016 | höf: Bergur Ingi
Lið ÍR hafnaði í 2. sæti á eftir liði FH í 50. Bikarkeppni FRÍ, þar lauk 6 ára sigurgöngu ÍR