Þrír ÍR-ingar á Copenhagen Athletics Games 16.júní

16.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Tiana Ósk Whitworth varð þriðja í 100 metra hlaupi á tímanum 11,71 sek sem er jafnframt hennar besti tími í ár.

Dagbjartur Daði Jónsson varð í þriðja sæti í spjótkasti með 71,40 metra.

Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð í 7. sæti með 60.56 metra.

X