Frjálsar, ÍR 12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Um næstu helgi fer fram Nordic-Baltic meistaramótið í Malmö í Svíþjóð. Auk Norðurlandanna keppa Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen á mótinu.
Sjö ÍR-ingar munu taka þátt í mótinu og í þjálfarateyminu eru meðal annars Bergur Ingi Pétursson og Óðinn Björn Þorsteinsson.
Við munum fylgjast spennt með okkar keppendum, dagskrá mótsins má finna hér og heimasíðu mótsins hér.