Silfurleikum ÍR frestað graphic

Silfurleikum ÍR frestað

15.11.2021 | höf: Hrafnhild Eir R.

Í ljósi aukinna smita í samfélaginu og nýrrar reglugerðar um samkomutakmarkanir á stærri viðburðum telur frjálsíþróttadeild ÍR að ekki sé tímabært að halda silfurleikana að svo stöddu. Silfurleikarnir áttu að fara fram 20. nóvember n.k. Endurgreiðsla mun fara fram á næstu dögum. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum er bent á netfangið: irfrjalsar@gmail.com.

Frekari upplýsingar verða birtar síðar.

 

X