Linda Heiðarsdóttir þriðja í MÍ hálfu maraþoni
Frjálsar, ÍR
30.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Linda Heiðarsdóttir varð í dag í þriðja sæti á Meistaramóti Íslands í hálfu maraþoni á tímanum 1:33:29.
Keppnin fór fram samhliða Akureyrarhlaupinu.
Önnur úrslit má finna hér