Guðbjörg Jóna meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins graphic

Guðbjörg Jóna meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins

22.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem hlutu flest atkvæði kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins 2018. Þar á meðal er spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Árangur Guðbjargar á árinu hefur verið frábær, og hún varð m.a. Ólympíumeistari ungmenna 200 m hlaupi og vann gull í 100 m hlaupi  og brons í 200 á EM U18.

Tíu efstu í kjörinu eru:

Al­freð Finn­boga­son, knatt­spyrna
Guðbjörg Jóna Bjarna­dótt­ir, frjálsíþrótt­ir
Guðjón Val­ur Sig­urðsson, hand­knatt­leik­ur
Gylfi Þór Sig­urðsson, knatt­spyrna
Har­ald­ur Frank­lín Magnús, golf
Jó­hann Berg Guðmunds­son, knatt­spyrna
Júlí­an Jó­hann Karl Jó­hanns­son, kraft­lyft­ing­ar
Mart­in Her­manns­son, körfuknatt­leik­ur
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, knatt­spyrna
Val­g­arð Rein­h­ards­son, fim­leik­ar

Kjöri íþróttamanns ársins verður lýst í Hörpu laugardaginn 29. desember og verður sýnt beint frá athöfninni á RÚV.

X