Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour

04.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson

Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour

 

Skráning í alla æfingahópa er hafin inni á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/ir

Æfingar í frjálsum eru hafnar, en fimleikar og parkour hefjast 10. og 11. janúar

Æfingatöflur og gjöld má finna hér:

https://ir.is/wp-content/uploads/2023/01/Frja%CC%81lsar-Voronn-2023-Breidholt.pdf

https://ir.is/wp-content/uploads/2023/01/Frjalsar-Voronn-2023-Laugardalur.pdf

https://ir.is/wp-content/uploads/2023/01/Fimleikar-og-parkour-voronn-2023-002.pdf

 

Ef einhverjar spurningar vakna, er velkomið að hafa samband við Óðinn Björn Þorsteinsson odinn@ir.is ef málið varðar frjálsíþróttir hvort heldur í Laugardal eða Breiðholti og frida@heilsutorg.is ef málið varðar Fimleika eða Parkour

 

Fríða Rún Þórðardóttir

Formaður frjálsíþróttadeildar ÍR, Fimleika og Parkour

X