Fimleikar og parkour hefjast 4. september.

30.08.2023 | höf: ÍR

Haustönn í fimleikum og parkor 2023 

Skráning er hafin í Fimleika og Parkour og fer hún fram á Sportabler.

https://www.sportabler.com/shop/ir/fimleikar

 

Hópaskipting er háð aldri og getu og má sjá skiptinguna, æfingadaga, æfingatíma, þjálfara og

verð inni á ÍR síðunni. https://ir.is/aefingatoflur-og-gjold/

 

Æfingar fara fram í Íþróttahúsi Breiðholtsskóla en eldri iðkendur og keppnishópur æfa

einnig í Fylki í Norðlingaholti.

 

ÍR fimleikar og parkour er að sjálfsögðu þátttakandi í ÍR ungum (1. – 2. bekkur í Breiðholti),

skráning í ÍR unga fer fram í gegnum https://www.sportabler.com/shop/breidholtskrakkar/ir

 

Það er velkomið að koma og prófa fyrstu vikuna.

 

Nánari upplýsingar veitir Fríða Rún Þórðardóttir í netfangið frida@heilsutorg.is eða 898

8798

X