Frjálsar 11.07.2017 | höf: Kristín Birna
Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð veit ekki til þess að nokkurntíman hafi eins margir komist á þetta sterka stórmót og getum við verið stolt af þessu glæsilega liði.
Þeir keppendur sem eru að fara eru eftirfarandi:
Hægt er að fylgjast með úrslitum mótsins hér
ÍR-ingar óskar öllum þessum glæsilegu fulltrúum Íslands góðs gengis á mótinu!
Þakkir til Tibor Jager fyrir myndina af Guðna Val.