Íþróttafélag Reykjavíkur

Dagur Fannar Einarsson setti persónulegt met þegar hann endaði í sjöunda sæti í tugþraut karla á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum í Seinajoki í Finnlandi. Dagur Fannar lauk keppni með 6695 stig.

Grein Árangur Stig
100 m 11,14 830
Langstökk 6,29 650
Kúluvarp 11,55 579
Hástökk 1,80 627
400m 50,86 775
110m 16,08 724
Kringlukast 35,97 583
Stangarstökk 4,10 645
Spjótkast 48.75 570
1500 m 4.35,01 712
X