Aníta í þriðja sæti á sterku móti graphic

Aníta í þriðja sæti á sterku móti

16.06.2018 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir keppt í 800m hlaupi i á sterku móti í Þýskalandi í dag. Aníta hljóp á sínum besta tíma ársins þegar hún kom þriðja í mark á tímanum 2:01,05 mín. Sigurvegari í hlaupinu var Christina Hering frá Þýskalandi á tímanum 2:00,48 mín og önnur var Tracey Adelle frá Bretlandi á tímanum 2:00,91 mín.  Þetta boðar gott fyrir framhaldið hjá Anítu sem keppir á Evrópumeistaramótinu í Berlín í byrjun ágúst.

 

 

 

X