Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi

06.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi en hún hljóp á 35:00 mín og sigraði örugglega.

Framkvæmd mótsins var að þessu sinni í höndum frjálsíþróttadeildar Ármanns og samhliða Ármansshlaupinu.

Heildarúrslit má finna hér

X