Andrea Kolbeinsdóttir fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu og stórbætti sitt eigið brautarmet

17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) varð langfyrst kvenna og sjöunda af 650 þáttakendum í Laugavegshlaupinu 2022 þegar hún hljóp kílómetrana 55 á 4 klst 33 mín og 7 sek.

Andrea bætti sitt eigið brautarmet frá því í fyrra um heilar 22 mín en þá hljóp hún á 4:55 og varð fyrsta konan til að hlaupa Laugaveginn á undir 5 klst.

 

 

 

 

X