8 af 15 í landsliðnu frá ÍR graphic

8 af 15 í landsliðnu frá ÍR

29.05.2018 | höf: Kristín Birna

Landsliðsval Íslands á Smáþjóðameistaramótið sem fer fram í  Liechtenstein 9 júní lyggur fyrir og eiga ÍR-ingar þar 8 af 15 keppendum í landsliðinu.

ÍR-ingar í landsliði Íslands sem fer á Smáþjóðameistaramótið eru:

Guðni Valur Guðnason ÍR  – kringlukast
Ívar Kristinn Jasonarson ÍR  – 400m, boðhlaup
Andrea Kolbeinsdóttir ÍR – 3000m
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR – 100m, 200m, boðhlaup
Erna Sóley Gunnarsdóttir ÍR – kúluvarp
Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir ÍR – 200m, boðhlaup
Thelma Lind Kristjánsdóttir ÍR – kringlukast
Tiana Ósk Whitworth ÍR, 100m – boðhlaup

Aðrir meðlimir í landsliði Íslands að þessu sinni eru eftirfarandi:

Ari Bragi Kárason FH  – 100m, 200m, boðhlaup
Kolbeinn Höður Gunnarsson FH – 100m, 200m, boðhlaup
Kristinn Torfason FH – langstökk, boðhlaup
Kristinn Þór Kristinsson HSK – 800m, boðhlaup
María Rún Gunnlaugsdóttir FH – 100m grindarhlaup, langstökk, boðhlaup
Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir UMSS – hástökk
Þórdís Eva Steinsdóttir FH – 400m, boðhlaup

Þjálfarar og fararstjórar í ferðinni verða þau Brynjar Gunnarsson (ÍR), Guðmundur Karlsson (FRÍ), Ragnheiður Ólafsdóttir (FH), Sigurður Arnar Björnsson (UMSS) og Óðinn Björn Þorsteinsson (ÍR).
Að auki fer Ásmundur Jónsson nuddari úr Fagteymi FRÍ með hópnum.

Það taka 18 þjóðir þátt í mótinu sem fer allt fram á einum degi. Frekari upplýsingar um mótið má finna á hér á heimasíðu þess.

 

X