Frjálsar 28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson
Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim eru 46 úr röðum ÍR inga. Keppni hófst kl. 10 í morgun með undanrásum í 60 m hlaupi en tímaseðil mótsins og úrslit má finna hér.