12 ÍR-ingar í Úrvalshóp FRÍ 2023/2024 graphic

12 ÍR-ingar í Úrvalshóp FRÍ 2023/2024

10.10.2023 | höf: Jökull Úlfarsson

Á dögunum var Úrvalshópur Frjálsíþróttasambands Íslands kynntur.  Það er gleðilegt að segja frá því að í þeim hópi er fjöldi efnilegs frjálsíþróttafólks úr röðum ÍR eða tólf talsins sem er um þriðjungur halls hópsins.
Úrvalshópurinn er valinn út frá árangri á utanhúss tímabilinu og mun því bætast við hópinn eftir að innanhúss tímabilinu lýkur vorið 2024 en aldursskiptingar og viðmið inn í hópinn má finna hér
https://fri.is/afreksmal/unglingar/urvalshopur/
Á myndinni má sjá systkinin Brynju Rós og Arnar Loga Brynjarsbörn sem búa á Írlandi en keppa fyrir hönd ÍR.
Eftirfarandi ÍR ingar voru valdir í Úrvalshóp FRÍ 2023-2024  og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn og góðs gengis á komandi tímabilum.
Hrafnkell Viðarsson 2008 – 1500m
Hilmar Ingi Bernharðsson 2008 – 800m
Arnar Logi Brynjarsson 2007
100m
200m
400m
Iwo Egill Macuga Árnason 2007
100m
200m
Ólafía Þurý Kristinsdóttir 2009 – Langstökk
Snædís Erla Halldórsdóttir 2009 – Spjótkast
Júlía Mekkín Guðjónsdóttir 2008
100m
200m
80m gr.
Hildur Vala Gísladóttir 2008
100m
300m
80m gr.
Helga Lilja Maack 2008
800m
1500m
5km
10.000m
Eir Chang Hlésdóttir 2007 400m
Sóley Kristín Einarsdóttir 2007 Hástökk
Brynja Rós Brynjarsdóttir 2005
100m gr.
Sjöþraut
X