Steinar Örn Gunnarsson markvörður úr Fjölni hefur gengið til liðs við ÍR á láni
Steinar er 26 ára og á að baki 34 leiki með Fjölni.
Ljóst er að um verulegan liðsstyrk er að ræða fyrir átökin í Inkasso deildinni í sumar.
Mynd tekin við undirritun Steinar Örn og Matthías Imsland varaformaður knattspyrnudeildar ÍR