Ný stjórn knattspyrnudeildar

Mánudaginn 24. október var haldinn aukaaðalfundur knattspyrnudeildar þar sem kosin var ný stjórn deildarinnar.

Ný stjórn knattspyrnudeildar ÍR er skipuð eftirfarandi einstaklingum:
Axel Kári Vignisson – formaður
Margrét Sveinsdóttir – meðstjórnandi
Helga Dagný Bjarnadóttir – meðstjórnandi
Auður Sólrún Ólafsdóttir – meðstjórnandi
Atli Þór Jóhannsson – meðstjórnandi
Ari Viðarsson – meðstjórnandi
Jónatan Hróbjartsson – meðstjórnandi

Íþróttafélag Reykjavíkur býður nýja stjórn knattspyrnudeildar ÍR velkomna til starfa og þakkar fráfarandi stjórn  fyrir vel unnin störf.

X