ÍR-ingar á U15 landsliðsæfingum KSÍ graphic

ÍR-ingar á U15 landsliðsæfingum KSÍ

11.11.2021 | höf: ÍR

Þessa dagana fara fram landsliðsæfingar hjá U15 landsliði drengja í knattspyrnu.

 

Þrír efnilegir ÍR-ingar eru í hópnum, þeir Dagur Már Sigurðsson, markmaðurinn Jóhannes Kristinn Hlynsson og Sadew Vidusha Desapriya.

Æfingarnar fara fram í Hafnarfirði dagana 10.-12. nóvbember.

 

Áfram ÍR!

X