Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar ÍR – vinningaskrá

Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar ÍR – vinningaskrá

Dregið var í hausthappdrætti knattspyrnudeildar ÍR þann 15. október hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.  Niðurstöður útdráttarins má sjá í meðfylgjandi skjali.

Vinningshafar geta vitjað vinninga með því að senda tölvupóst á netfangið fotbolti@ir.is

Knattspyrnudeild ÍR vill þakka stuðninginn öllum þeim fyrirtækjum sem lögðu til vinninga, þeim sem unnu við að afla vinninganna, félagsmönnum og iðkendum sem seldu miða og síðast en ekki síst öllum þeim sem keyptu miða til stuðnings knattspyrnudeildinni. – Við erum sterkari saman.

#HvítbláaHjartað

Hér má sjá vinningana! Vinningaskrá Happdrætti KND ÍR 15102020 1

 

X