Kæru ÍR-ingar með #HvítbláaHjartað!
Ársmiða og stuðningsmanna pakkar knattspyrnudeildar eru komnir í sölu og ekki seinna vænna enda fyrsti heimaleikur meistarflokkanna okkar í Íslandsmóti 2021 á morgun þegar ÍR tekur á móti Leikni F. í meistarflokki karla.
Vegna samkomutakmarkana á leiknum á morgun getum við aðeins tekið á móti 60 stuðningsmönnum fæddum 2004 eða fyrr og munu ársmiðahafar og meðlimir #HvítbláaHjartans ganga fyrir og gildir að fyrstu kemur fyrstur fær.
Hægt er að kaupa ársmiða og skrá sig í #HvtíbláaHjartað á https://fjaraflanirknd.ir.is/ . Það verður líka hægt að greiða fyrir kort/pakka á staðnum.
Einnig er hægt að ganga frá eingreiðslu á árgjaldi eða styrkja deildina með frjálsu framlagi með því að leggja beint inná reikning knattspyrnudeildar kt: 560284-0399, reikn: 0115-26-040399 og senda kvittun fyrir greiðslu á fotbolti@ir.is
Sjáumst á vellinum í sumar – Áfram ÍR!!
#ÍR fótbolti #Hvítbláahjartað
HÉR má nálgast frekari upplýsingar um stuðningsmannapakkana!